Ef þú ert að panta skólamyndir teknar fyrir skolaárið 2015-2016 og ert með sýnishornið fyllið þá út formið hér fyrir neðan til að panta myndir. Númerin á myndunum eru á spjaldinu sem börnin komu með heim úr skólanum á sínum tíma. Myndirnar verða svo sendar til þín ásamt reikningi. Einungis þeir sem panta myndir fá sendan reikning.
Allar myndir eru vel geymdar og þið getið pantað hvenær sem er. Hafirðu tínt sýnishorninu getur þú sent póst á HAFÐU SAMBAND og ég sendi þér.
Fylla verður út * reiti.